top of page
UM FRAM TV
Fram TV er sjónvarpstöð sem ætlað er að þjónusta Knattspyrnufélagið Fram með beinum útsendingum og þáttagerð frá leikjum félagsins í afreks- og yngriflokkum. Stöðin er frjáls og óháð allt sem þar kemur fram þarf ekki að endurspegla skoðanir félagsins, Knattspyrnufélagið Fram ber á engan hátt ábyrgð á skoðunum þáttagerðamanna.
SJÓNVARPSSTJÓRI: KRISTIN STEINN TRAUSTASON
bottom of page