Fram TV leitar að stuðningsaðilum
Fram TV leitar að stuðningsaðilum til að styrkja tækjakaup og rekstur stöðvarinnar. Þar sem öll vinna og tækjakaup eru í sjálfboðavinnu leitar Fram TV að styrkjaraðilum til að gera útsendingar stöðvarinnar enn öflugri og skemmtilegri. Þeir sem hafa áhuga á að koma að þessu verkefni er bent á að hafa samband við framtv.iceland@gmail.com eða í síma 697-5278, þá leitum við einnig af áhugasömu fólki til að koma að framleiðslu á efni bæði þáttum og beinum útsendingum.