top of page

Gömul myndbrot

Hér er saman safn af gömlum myndbrotum úr ýmsum leikjum og viðburðum í sögu Fram í gegnum árin til dæmis lokaleikur Fram og Vals 1990 þegar Fram tryggði sér titilinn í miklum spennu leik á Laugardalsvelli. Markið skoraði Viðar Þorkelsson núverandi stjórnarmaður í knattspyrnudeild Fram. Einnig er þarna að finna myndir frá leik Fram og Barselóna. Gaman væri að bæta við þetta safn og ef þið vitið um eitthvað gamalt megið þið senda okkur skilaboð á framtv.iceland@gmail.com

Smellið á myndina til að skoða nánar.


Featured Posts
Check back soon
Once posts are published, you’ll see them here.
Recent Posts
Archive
Search By Tags
Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square
bottom of page