FRAM konur Bikarmeistarar 2018AdminMar 15, 20181 min readFram fagnaði mögnum sigri á Haukum í Coca Cola bikarnum um nýliðna helgi. Sigurinn var aldrei í hættu frá upphafi og endaði með stór sigri Fram 30-16. Innilega til hamingju stelpur. Hér er hægt að horfa á leikinn aftur og aftur með því að smella á myndina.
Comments