Fram - Njarðvík Lengjubikar karla 2018
Leikur Fram og Njarðvíkur fór fram í Egilshöll í kvöld 16. mars og endaði hann með sigri okkar manna 2-1 mörkin gerðu þeir Hlynur Atli Magnússon á 24 mín. og Orri Gunnarsson 76. mín. Mark Njarðvíkur kom á 2 mínútu leiksins það gerði Theodór Guðni Halldórsson.
Hér er hægt að sjá allan leikinn.