INKASSO-DEILDIN NÁLGAST
Inkasso-deildin nálgast og fyrsti leikur verður 5. maí kl.14.00 á laugardalsvelli. Nú eru allir Framarar hvattir til að skrá sig í Fram-herja.
Framherjarnir, stuðningsmannaklúbbur Fram, eru mikilvægur bakhjarl í fjáröflun knattspyrnudeildar Fram og alger forsenda þess að hægt sé að reka öflugt afreksstarf hjá Fram.
Allir þeir sem vilja bætast í hópinn geta sent tölvupóst á dadi@fram.is eða á hermann@kemi.is eða hringt í skrifstofuna í Safamýri í síma 533 5600 eða skrifstofuna í Úlfarsárdal í síma 587 8800.